1220 Vetrarjakki í sýnileikaJakki með góðum öndunareiginleikum, vind- og vatnsheldur með límdum saumum. Hannað og þróað fyrir hámarks þægindi og virkni og ytra efnið er teygjanlegt. Vattfóðraður með fleece í kraga. Rennilás upp í kraga, með stillanlega hettu sem hægt er að taka af. Tveir brjóstvasar með vatnsheldum rennilásum, einn brjóstvasi fyrir síma og ID kort. Tveir framvasar með vatnsheldum rennilásum fóðraðir með hlýju fleece og tveir innri vasar með rennilás. Prjónað stroff inn í ermum og stillanlegt festing við úlnlið með frönskum lás.

Vatnsheldni: 10 000 mm/m², öndun 5000 g/m²
Efni: 100% pólýester
Litir: gulur/svartur, appelsínugulur/blár
Stærðir: XS-3XL
Staðlar: EN ISO 20471 Class 3. 343/3