nýtt

2191 - Teygjanlegar vinnubuxurHelstu eiginleikar

  • Rúmgóðir framvasarSkálmar að innanverðu styrktar með teygjanlegu Cordura
  • Forbeygð hné með hnjápúðavösum út teygjanlegu Cordura
  • Hægt að hafa tvær mismunandi hæðir á hnjápúðunum.
  • Neðst á skálmum er mjó endurskinsrönd og teygja með stoppara til að stilla skálmavíddina.
  • Hólfaðir rassvasar
  • Skálmavasar með rennilás, farsímavasi og kortavasi.
  • Netefni aftan á hnjám til að auka loftun.
  • Skyrtustoppari í streng
Mest allt efnið í buxunum teygist í fjórar áttir sem eykur lipurð og þægindi. Ripstopp efnið í buxunum eykur þægindin og styrk.

Rúmgóðir hangandi vasar sem hægt er að stinga inn í framvasana. Rassvasarnir eru lausir að neðan til að auka þægindin þegar setið er í buxunum. Á buxunum er lykkja fyrir hamar. Tommustokksvasi með tölum til að festa hníf, Skálmavasi með rennilás, farsímavasi og kortavasi. Forbeygð hné til auka þægindin, netefni aftan á hnjám til að auka loftun, Hnjápúðavasarnir úr teygjanlegu Cordura efni með mjórri endurskinsrönd og tvær hæðir fyrir hnjápúða innan í hnjápúðavasanum.
Neðst á skálmum eru buxurnar styrktar með pólýamið efni sem dregur ekki í sig raka, einnig er neðst á skálmunum mjó endurskinsrönd og teygja með stoppara til að stilla skálmavíddina.

Efni: 91% pólýamið, 9% elastane. 210 g/m². Styrktarefni í buxunum er pólýamið og Cordura.
Litir: Dökkgráar/svartar og svartar/dökkgráar.
Stærðir: C44-62, C146-156, D88-124.