30334-00L OrtiseiÖryggisskór úr PU húðuðu leðri og eru S3 HRO WR HI SRC skv. öryggisstaðli EN ISO 20345:2011 - Skórnir eru með létta öryggishettu úr áli yfir tær, mjúka extra góða naglavörn. Sólinn er PU-Gúmmí sóli Fire&Ice frá Vibram, sóli sem þolir hitastig frá -20°C til +250°C. Skórinn er með sérlega góða hitavörn og OutDry vatnsvörn.

Stærðir: 38 - 48.