3231 - EndurskinssmekkbuxurSmekkbuxur úr pólýester/bómull með styrkingum á óvörðum flötum. Breið axlabönd sem dreifa þrýstingi og sylgjur sem auðvelt er að festa og losa. Axlaböndin eru teygjanleg að aftan. Brjóstvasi með rými fyrir síma og hníf. Hangandi vasar sem hægt er að setja ofan í innsaumaða framvasa. Rassvasar með flipa. Vasi fyrir síma á skálmum. Vasi fyrir tommustokk. Hamarslykkja. Formmótað hnjásnið. Buxurnar eru viðurkenndar samkvæmt staðlinum EN 14404:2004+A:2010 Typ 2 Nivå 1 ásamt hnépúðum Nr 9943 frá Jobman. - Staðallinn er um hnjáhlífar til nota við vinnu sem unnin er á hnjánum.

Staðlar: EN 14404: 2004 + A1: 2010 Class 2 Level 1 ásamt hnjápúsðum frá Jobman 9943.
Efni: 75% pólýester / 25% bómull, 260 g/m²