5532 - UndirfatnaðurPólýpropýlen efnið sem flytur raka 40 sinnum betur en pólýester og efnið bindur einungis 0,01% raka.

Þar sem efnið myndar loftbil sem eykur einangrunina og fötin liggja þétt upp við líkamann sem eykur þannig rakaflutninginn. Það má þvo undirfötin á 85°C og Pólýpropýlen efnið þornar þrefalt hraðar en pólýesterefni.

Efni: 100% pólýpropylen, 260 g/m².
Fötin fást í svörtum lit.
Stærðir: XS - 3XL.