6535 RegnsettRegnsett fóðrað með Jersey efni er rifþolið, slitsterkt og endingargott. Efnið teygjanlegt sem auðveldar alla hreyfingu. Mjúkt efnið er einnig sveigjanlegt jafnvel þótt það sé kalt í veðri. Saumarnir eru soðnir og límdir. Hetta með smellum. Riflás á flipa yfir vösum. Stillanleg teygja í faldi. Endurskinsborðar á öxl og hálsi. Buxurnar eru með teygju í mitti og vasa að framan með flipa.

Stærðir: XS - 3XL.
Efni: 100% pólýúretan með jersey fóðri, 170 g/m².
Litir: Blár og svartur.
Staðlar: EN343, samkvæmt reglum ESB til verndar gegn regni.