72240FO Kuldagalli UelsenKuldagalli

 • Kuldagalli „SIMPLY NO SWEAT“
 • Fóðraður regngalli - kuldagalli
 • Vatteraður
 • Rennilás með flipa og frönskum rennilás
 • 2 hliðarvasar með flipa og frönskum rennilás
 • 2 brjóstvasar með flipa
 • Rennilás á skálmum með flipa
 • Vasi á skálmum með flipa
 • Hetta í kraga
  Vattfóðraður kuldagalli sem í sýnileikastaðlinum EN20471 Class 3 ytra byrðið er vatnsvarið öndunarefni 100% pólýester 210 g/m² og fóðrið er létt vattfóður 100% pólýester. Gallinn er renndur að framan og með tvöföldum vindlista yfir lásnum sem lokast með frönskum lás, hliðarvasarnir og brjóstvasar eru með vasaloki, hettan er inn í kraganum. Neðsta á skálmum eru stuttir rennilásar til að auðvelda að fara í og úr gallanum.

 • Efni:
  100% pólýester, 210 g/m²
  Litir: Fluorescent gulur og fluorescent orange
  Stærðir:
  S - 4XL
  Staðlar:
  EN 20471 Class 3