nýtt

DASSY® Seattle Kids MargvasabusurTvílitar buxur með hangandi vasa

Klifra, stökkva, renna sér, velta sér, aftur og aftur ... föt barna þurfa að vera sterk, þola mikið. Þess vegna voru DASSY KIDS fötin sniðin eins og DASSY vinnuföt fyrir iðnaðarmenn. Börnin geta leikið sér áhyggjulaus í DASSY KIDS fötunum.

• hnappur og rennilás
• Cordura® verkfæra vasi með lykkjur fyrir áhöld
• 2 stórir framvasar sem geyma má hangandi vasana í
• 2 rassvasar með flipa
• 2 vasar á skálmum
• verkfæra vasi
• vasi fyrir blýant
• Cordura® styrking á hnjám
• stillanleg aftur teygjanlegt
• þrefaldur saumur
• faldur til þess að auka lengd skálma; 5 cm
• prófað fyrir skaðlegum efnum samkvæmt Oeko-tex® staðli 100 (0910058 / Centexbel)

Efni: 65% pólýester, 35% bómull (PESCO 61), +/- 245 g/m². Nælon Cordura® styrking.
Litir: Svartur/sement grár
Stærðir:104 - 164