nýtt

DASSY® Watson Kids HettupeysaHettupeysa í tveimur litum.

Klifra, stökkva, renna sér, velta sér, aftur og aftur ... föt barna þurfa að vera sterk, þola mikið. Þess vegna voru DASSY KIDS fötin sniðin eins og DASSY vinnuföt fyrir iðnaðarmenn. Börnin geta leikið sér áhyggjulaus í DASSY KIDS fötunum.

• Cordura® á olnbogum
• langur rennilás
• rennilás með hökuvörn
• 2 hliðarvasar
• tveggja laga hetta
• langar ermar
• styrking á öxlum
• prjónað stroff og í mitti
• prófað fyrir skaðlegum efnum samkvæmt Oeko-tex® staðli 100 (0910058 / Centexbel)

Efni: 80% bómull / 20% pólýester (COPES 80), +/- 290 g/m². Nælon Cordura® styrking.
Litir: Rauður/svartur - svartur/rauður.
Stærðir: 98/104-158/164