nýtt

eureka Impact Xtreme MudMjög mikil skurðarvörn, stunguvörn og höggvörn við blautar aðstæðum

• Vatnsheldur og húðaður með Porellemembru sem andar
• SupraBlock stopp efni í lófa og á fingrum
• PVC punktar í lófa til að auka gripið í aðstæðum þar sem eru mikil óhreindi og/eða drulla
• Viðnám gegn sprautunálum samkvæm ASTM 2878- 25 gg. needle = 9
• Höggvörn er EN388: 2016 Höggvörn P
• Mjög mikið skurðarviðnám, ISO13997: 49 N

Stærðir 8/S-13/3XL
24 pör (2 dúsín)/kassa