nýtt

eureka Impact Xtreme WetMjög mikil höggvörn við blautar aðstæður

• Einstök 3 laga húð úr Supramembrane hágæða vatnsþéttri himnu
• Supramembrane kemur í veg fyrir að vökvi þrengi sér í gegn en hefðbundnar himnur og hindrar hættu á að fóðrið losni
• PVC punktar í lófa til að auka gripið í aðstæðum þar sem eru óhreindi og/eða drulla
• Höggvarnarefni er EN388: 2016 höggvörn P

Stærðir 8/S-13/3XL
24 pör (2 dúsín)/kassa