nýtt

eureka Impact Xtreme WinterMjög mikil höggvörn í erfiðum vetrarskilyrðum

• Comfort fóðurkerfi (CLS)
• PVC punktar í lófa til að auka gripið í aðstæðum þar sem eru óhreindi og/eða drulla
• Vatnsheldur og öndunarhúðaður með porellehúð
• Höggvarnarefni er EN388: 2016 höggvörn P

Stærðir 8/S-13/3X
24 pör (2 dúsín)/kassa