nýtt

Jobman 2821 Vinnubuxur  • Nýtt, slitsterkt og þægilegt STAR-efni.
  • Mjúkt að innanverðu.
  • STAR-efnið er einstaklega sterkt.
  • Háþróað efni sem hefur mikla núningsmótstöðu.
  • Slitsterkt með langa endingu en einnig létt.
  • Efnið er burstað innan fyrir mýkt og þægindi.
  • Þornar fljótt ef þær blotna.
  • Vatn rennur auðveldlega af þeim.


Vinnubuxur með rúma vasa að framan. Sérmótað snið á hnjám auka þægindi við krjúpandi vinnu. Mjög sterkir hnépúðavasar úr Cordura® efni, það eru tvær mismunandi hæðir fyrir hnépúða, farsímavasi og kortavasi, stór vasi með rennilás á skálm, vasi fyrir tommustokk, smellur fyrir hníf. Styrktir rassvasar. Hamarshaldari.

Efni: 100% STAR pólýamíð, 250 g/m².
Litir: Svartar.
Stærðir: C44-62.
Staðlar: EN 14404:2004+A1:2010 Typ 2 Nivå 1 ásamt hnépúðum Nr 9943 frá Jobman. - Staðallinn er um hnjáhlífar til nota við vinnu sem unnin er á hnjánum.