Jobman 4445 kuldagalliLéttur vetrargalli

 • Léttur vattfóðraður galli.
 • Pólýester með PU-húð að innan sem ver gegn vindi og vatni.
 • Rennilásar á skálmum upp að mjöðm auðveldar að fara úr og í gallan.
 • Endurskin á skálmum og vasar fyrir hnjápúða að innanverðu.
 • Tvíhliða rennilás með vindlista í kraga. Brjóstvasar með flipa. Einangraðir vasar að framan. Rassvasar með flipa. Innri vasi fyrir síma. Teygja í mitti. Gúmmíklæddir hnappar.

  Efni: 100% Pólýester með PU-húðaður að innan.
  Litur: Svartur
  Stærðir: S-3XL