Jobman 9945 Hnépúðar AdvancedHáþróaðir hnépúðar fyrir vinnu á hnjánum í langan tíma á hverjum degi. EVA (Etýlen Vinyl Acetate) er að innan fyrir bestu höggdeyfingu. Harðari að utan eykur endingu og líftíma. Aðlagað fyrir hnén til þess að auka þægindin. Viðurkennt samkvæmt staðlinum EN 14404:2004+A1:2010 Typ 2 Nivå 1 fyrir buxur frá Jobman.

Efni: 100% EVA / Gúmmí + PE, etýlenvinýl asetat.
Litir: Hvítur/svartur.
Stærðir: Ein stærð
Staðall: EN 14404:2004+A1:2010 Typ 2 Nivå 1