KH1003 - EndurskinsjakkiJakkinn er renndur að framan og með vindlista yfir lásinn sem er hægt er að loka með smellum, tveir hliðarvasar, brjóstvasar með vasalokum, hægri vasinn er rúmgóður, vinstri vasinn er fyrir farsíma og penna ásamt renndum vasa einnig er renndur vasi að innanverðu. Fellingar í baki til að auka hreyfigetu og einnig auka sídd á baki.

Efni: Vatnsfráhrindandi, 80% pólýester/ 20% bómull - 280 g/m².
Litur: Fluorescent gulur/svartur, orange/svartur, rauður/svartur.
Stærðir: XS – 3XL.
Staðlar: EN20417, Class 2 með auka endurskini á öxlum.