KH301 SmíðavestiSmíðavesti (smíðasvunta), tveir hangandi vasar að framan og tveir að aftan úr slitsterku efni (Cordura), hangandi brjóstvasar með blíantsvösum á hægri hlið að framan og vasi á vinstri hlið, símavasi og vasi með rennilás, á báðum hliðum eru styrktir smeygar fyrir hamarshöldur og einnig lykkjur fyrir hamar á báðum hliðum. Einnig fylgir vestinu belti. Endurskin að framan, aftan og á öxlum.

Staðlar: Uppfyllir sýnileikastaðalinn EN471.
Litur: Gulur/svartur og orange/svartur.
Stærðir: 4-3XL.
Efni: 45% pólýester og 55% bómull, 100% Nylon Cordura í vösum, 310 g/m².