KH3311 - Margvasabuxurveir framvasar, hangandi vasar fóðraðir með Cordura efni til styrkingar, tveir rassvasar með vasalokum, tommustokks- og verkfæravasi á hægri skálm og á vinstriskálm er stór vasi með vasaloki, farsíma vasa, og ID kortavasa. Hnjápúðavasar úr Cordura efni og flipar fyrir hamarshöldur í streng á báðum hliðum. Skyrtustoppari innan í streng og með þrístungnum skálma- og klofsaum.

Staðlar: EN 20471, Class 1.
Litur: Svartur og fluorescent gulur.
Efni: Vatnsfráhrindandi, 80% pólýester/ 20% bómull - 280 g/m².
Stærðir: C 44-62 og D 92-120 og með því að spretta einum saum er hægt að síkka skálmarnar.