KH901 RegnsettUm er að ræða regnsett úr PU/PVC 310 g/m². Regnjakkinn er u.þ.b. 80 cm síður (fer eftir stærðum), með hettu í kraga, tveir vasar að framan, lokaður með rennilás að framan og vindlista.

Buxurnar eru með teygju og stillanlegu bandi í streng.

Regnfötin eru einungis seld í settum.

Litur: Gulur/dökkblár
Stærðir: XS til 4XL