MaxiDry® Zero™ 56-451Í MaxiDry® Zero ™ eru sömu áherslur og í MaxiDry® línunni hvað varðar þægindi og þol gegn vökvum og sameinar eiginleikan með THERMtech® tækninni. Þessi tækni viðheldur eðlilegu hitauppstreymi inn í hanskanum gegn kulda niður í -10°C/14°F. Hanskinn hellst lipur við allt að -30°C/-22°F.

MaxiDry® Zero ™ er vottaður til nota í matvælaiðnaði samkvæmt evrópska matvælastaðlinum og samræmist FDA CFR Title 21 Part 177.

Ver gegn hita og kulda
Mikill einangrandi eiginleiki - án þess að fórna sveigjanleika, lipurð og þægindum í kulda.

Til verndar gegn olíum, vökvum og kemískum efnum
Hrindir frá sér vökvum - við höfum aukið viðnám gegn olíum með LIQUItech® tækni

Minni þreyta í höndum
Últra létt - gervihúð ásamt leiðandi léttum hnökralausum efnum sem veita aukin þægindi og lipurð.

Þétt stroff - tryggir að hanskinn renni ekki af hendinni: stuðningur af teygjanlegu efni við úlnliðinn heldur hanskanum betur við úlnliðinn.

Betri afköst
Micro-cup stamt efni hindrar að fitugir og blautir hlutir renni þér úr greipum. Stamt efnið er aðeins þar sem þörfin er þ.e. í lófafletinum.

Þægileg upplifun
Við notum HandCare® kerfið okkar okkar fyrir hverja einustu ATG® vöru. Við þvoum alla hanska við lok framleiðslunnar til þess að tryggja hreinleika. þetta gerir okkur kleift að kalla hanskana okkar "Fresh out of the pack" sem er staðfest með Oeko-Tex® samkvæmt staðli 100.

Einnig viðurkenndir af Skin Health Alliance sem húðvænir “dermatologically safe”

Allt framleiðsluferlið okkar er í samræmi við kröfur Evrópska REACH.Við notum ekki SVHC í framleiðslu okkar.

Stærðir auðkenndar með lit á stroffi.

Litur: Svartir/vínrauðir.
Stærðir: 9 - 11.
Staðlar: EN 388:2003 4232, EN 511:2006 111, EN 407:2004 X1XXXX