MaxiFlex - Comfort 34-924



Sterkur hanski sem er mjúkur og sveigjanlegur. Mjög þunnar bómullartrefjar eru að innanverðu sem veitir húðinni mjúka tilfinningu. Maxiflex Comfort 34-924 er krómlaus og algjörlega laus við kemísk efni og kísill. Fingur dýfðir upp að Hnúum, prjónaðir hanskar úr nylon/lycra með einkaleyfi á ör-froðu nitrile lagi. Þolir allt að 100 °C . Stærðir auðkenndar með lit á stroffi.snertihita.

360 ° öndun
Er örfroðu nítrílhúð sem býður upp á 360 ° öndun, sem gerir hanskana með bestu öndunareiginleiku á markaðinum í dag.

Lengri ending sparar peninga
MaxiFlex® hefur framúrskarandi endingu sem stenst 18.000 svörf á mm, þökk sé notkun DURAtech® húðunartækni. Hver mm af húðí hanskanum hefur tvöfalt viðnám miðað við aðra hanska í sama flokki.

Draga úr þreytu
Hanskarnir eru 25% þynnri - en flestir aðrir nítrílhanskar. Með nýjustu prjónatækninni sem notuð er til að framleiða slétta og ávala fingurgóma og sem bætir næmi fingurgóma.

Þægileg upplifun
Við notum HandCare® kerfið okkar okkar fyrir hverja einustu ATG® vöru. Við þvoum alla hanska við lok framleiðslunnar til þess að tryggja hreinleika. þetta gerir okkur kleift að kalla hanskana okkar "Fresh out of the pack" sem er staðfest með Oeko-Tex® samkvæmt staðli 100. Einnig viðurkenndir af Skin Health Alliance sem húðvænir “dermatologically safe”

Allt framleiðsluferlið okkar er í samræmi við kröfur Evrópska REACH.Við notum ekki SVHC í framleiðslu okkar.

Litur: Cobalt bláir/ljósgráir.
Stærðir: 9 - 11.
Staðall: EN 388:2003 3121, EN 407:2004 X1XXXX