nýtt

OS 671011 Knoxfield hettupeysa í sýnileikaSíðerma hettupeysa í sýnileika með endurskinsborðum á ermum, maga og baki. Styrking á öxlum og olnbogum. Teygjanlegt stroff á úlnlið og í mitti. Tveir hliðarvasar. Efnið er burstað að innan til auka mýktina

Efni: 65% bómull, 35% pólýester, bómullarfrotté, 300 g/m².
Litir: Gulur (661), orange (221) og rauður (331).
Stærðir: XS-3XL.
Staðlar: EN ISO 20471: 2013. Jakki Class 2.