OVERTON - 18901 RegngalliRegnsamfestingur í sýnileikastaðlinum EN20471 Class 3 ytra byrðið er 53% PU (pólýureþan) og 47% pólýester 170 g/m². Samfestingurinn er renndur að framan og með tvöfaldan vindlista yfir lásnum sem

lokast með smellum. Samfestingurinn er með teygju í mittið og án vasa og það er hægt að þrengja ermar og skálmar með smellum. Samfestingurinn er mjög léttur og lipur.

Efni: 53% PU (pólýureþan) og 47% pólýester 170 g/m².
Litur: Fluorescent orange.
Stærðir: S – 3XL.
Staðlar: EN20471 Class 3.