nýtt

Sievi 52185 Roller High + S3Roller High öryggisskór sameina bæði há gæði og þægindi í notkun. Skórnir eru útbúnir með Boa® reimakerfinu sem auðvelt er að nota: Snúningur skífunnar og skórnir passa fullkomlega. Fóturinn er varinn með léttri composite táhettu og stálplötu í sóla. Við ökkla er minnis kvoða sem lagast að ökklanum og styður við hann og kemur í veg fyrir skaða og minnkar högg.

Fóður: 3D-dry.
Innlegg: DUAL Comfort.
Sóli: PU/TPU.
Naglavörn: Stál.
Táhetta: Composit.
Vörn: S3.
Litir: Svartir.
Stærðir: 36-47.
Staðlar: EN ISO 20345:2011