Framleiðendur

ATG_logo copy

ATG

ATG® sérhæfir sig í hönnun, þróun og framleiðslu hágæða hanska fyrir þá kröfuhörðustu.

Nánar
atlas-the-shoe-company-logo-vector

Atlas

Atlas byggir á þýskri hefð og er einn af leiðandi öryggisskóframleiðendum í Evrópu.

Nánar
elka-logo

ELKA

Elka hefur sérhæft sig í regnfatnaði og vatnsvörðum fatnaði frá 1958.

Nánar
ELWIS-svart_logo

Elwis

Elwis framleiðir framúrskarandi vinnuljós sem byggja á langri vöruþróun með áherslu á nýsköpun.

Nánar
Eureka copy

Eureka

Eureka sérhæfir sig í framleiðslu hanska sem tryggja vernd við erfiðar og sérhæfðar aðstæður, t.d. gegn nálastungum, titringi og ljósboga.

Nánar
Guardio_Logo

Guardio

Guardio framleiðir hágæðavörur til að tryggja höfuðsvæðið eins og hjálma, heyrnahlífar og öryggisgleraugu.

Nánar
hydrowear-logo

Hydrowear

Hydrowear framleiðir fatnað sem ver gegn ljósboga og vatni, með áherslu á öryggi og endingu.

Nánar
jsp-limited-logo-vector

JSP

JSP er leiðandi framleiðslu öryggisvara sem vernda svæðið ofan háls, s.s. hjálma, rykgrímur og öryggisgleraugu.

Nánar
januspro-logo-3 copy

Janus Pro

Janus Pro sérhæfir sig í hágæða ullar innanundirfatnaði sem uppfyllir ströngustu öryggiskröfur og gæðastaðla.

Nánar
Jobman Texet Logo

Jobman Texet

Hannar og framleiðir hágæða og endingargóðan vinnufatnað með nútímalegu sniði fyrir fagmenn í öllum iðngreinum.

Nánar
KH Workwear logo2 copy

KH workwear

KH vinnuföt framleiðir línu af vinnufatnaði, sérstaklega í sýnileika, með góðri endingu á hagstæðu verði.

Nánar
Kratos copy

Kratos

Franskur framleiðandi sem býður heildarlausnir í fallvarnabúnaði.

Nánar
logo-nora copy

Nora

Sérhæfir sig í framleiðslu gæða stígvéla, þar á meðal öryggis- og matvælavinnslustígvélum.

Nánar
Reebok12-1-1024x520 copy

Rebook

Reebok framleiðir sérlínu af einstaklega mjúkum og léttum öryggisskóm undir merkjum Reebok Work.

Nánar
showa_logo

Showa

Showa sérhæfir sig í framleiðslu á fjölbreyttri línu hágæða hanska fyrir meðal annars iðnað, sjávarútveg og vinnsluiðnað.

Nánar
sievi-logo-png-transparent copy

Sievi

Sérhæfir sig í framleiðslu hágæða öryggisskóa í Finnlandi frá árinu 1951.

Nánar
Sixton copy 2

Sixton

Ítalskur framleiðandi á öryggisskóm með áherslu á flotta og hagnýta hönnun.

Nánar
Texstar_Svart copy

Texstar

Sérhæfir sig í stílhreinum vinnufatnaði sem dregur innblástur úr tískustraumum samtímans.

Nánar
Top-Swede_Logo

Topswede

Sérhannaður vinnufatnaður fyrir mikla hreyfingu og þægindi með vönduðu sniði, góðri öndun og vernd fyrir breytilegum veðuraðstæðum.

Nánar
Wenaas-IMPA copy

Wenaas

Framleiðir vinnufatnað með sérstaka áherslu á aðstæður þar sem gerðar eru miklar öryggiskröfur.

Nánar
wonder_3-grip copy 2

Wondergrip

Framleiðir fjölbreytt úrval af hönskum fyrir iðnað.

Nánar
Workforce copy

Workforce

Framleiðir fjölbreytt úrval af sokkum fyrir allar aðstæður.

Nánar

Þvottaleiðbeiningar

...