ATG
ATG® sérhæfir sig í hönnun, þróun og framleiðslu hágæða hanska fyrir þá kröfuhörðustu.
Atlas
Atlas byggir á þýskri hefð og er einn af leiðandi öryggisskóframleiðendum í Evrópu.
ELKA
Elka hefur sérhæft sig í regnfatnaði og vatnsvörðum fatnaði frá 1958.
Elwis
Elwis framleiðir framúrskarandi vinnuljós sem byggja á langri vöruþróun með áherslu á nýsköpun.
Eureka
Eureka sérhæfir sig í framleiðslu hanska sem tryggja vernd við erfiðar og sérhæfðar aðstæður, t.d. gegn nálastungum, titringi og ljósboga.
Guardio
Guardio framleiðir hágæðavörur til að tryggja höfuðsvæðið eins og hjálma, heyrnahlífar og öryggisgleraugu.
Hydrowear
Hydrowear framleiðir fatnað sem ver gegn ljósboga og vatni, með áherslu á öryggi og endingu.
JSP
JSP er leiðandi framleiðslu öryggisvara sem vernda svæðið ofan háls, s.s. hjálma, rykgrímur og öryggisgleraugu.
Janus Pro
Janus Pro sérhæfir sig í hágæða ullar innanundirfatnaði sem uppfyllir ströngustu öryggiskröfur og gæðastaðla.
Jobman Texet
Hannar og framleiðir hágæða og endingargóðan vinnufatnað með nútímalegu sniði fyrir fagmenn í öllum iðngreinum.
KH workwear
KH vinnuföt framleiðir línu af vinnufatnaði, sérstaklega í sýnileika, með góðri endingu á hagstæðu verði.
Kratos
Franskur framleiðandi sem býður heildarlausnir í fallvarnabúnaði.
Nora
Sérhæfir sig í framleiðslu gæða stígvéla, þar á meðal öryggis- og matvælavinnslustígvélum.
Rebook
Reebok framleiðir sérlínu af einstaklega mjúkum og léttum öryggisskóm undir merkjum Reebok Work.
Showa
Showa sérhæfir sig í framleiðslu á fjölbreyttri línu hágæða hanska fyrir meðal annars iðnað, sjávarútveg og vinnsluiðnað.
Sievi
Sérhæfir sig í framleiðslu hágæða öryggisskóa í Finnlandi frá árinu 1951.
Sixton
Ítalskur framleiðandi á öryggisskóm með áherslu á flotta og hagnýta hönnun.
Texstar
Sérhæfir sig í stílhreinum vinnufatnaði sem dregur innblástur úr tískustraumum samtímans.
Topswede
Sérhannaður vinnufatnaður fyrir mikla hreyfingu og þægindi með vönduðu sniði, góðri öndun og vernd fyrir breytilegum veðuraðstæðum.
Wenaas
Framleiðir vinnufatnað með sérstaka áherslu á aðstæður þar sem gerðar eru miklar öryggiskröfur.
Wondergrip
Framleiðir fjölbreytt úrval af hönskum fyrir iðnað.
Workforce
Framleiðir fjölbreytt úrval af sokkum fyrir allar aðstæður.