Tæknilega betri hanskar

ATG® – Ástríða fyrir nýsköpun og gæðum

Eigin framleiðsla frá upphafi til enda

ATG® framleiðir hanska alfarið í eigin verksmiðjum, án utanaðkomandi aðila. Þetta gerir fyrirtækinu kleift að hafa fulla stjórn á gæðum og þróunarferli – allt frá hugmynd að fullunninni vöru.

Ánægja og öryggi notenda í forgrunni

Þægindi, endingu og húðvæna eiginleika er að finna í öllum ATG® hönskum. Fyrirtækið leggur áherslu á fjölbreyttar þarfir notenda og nánum tengslum við endanlega notendur til að safna reynslu og betrumbæta vörulínuna stöðugt.

Nýsköpun drífur áfram þróun

ATG® hefur sett tækninýjungar í öndvegi við hönnun og framleiðslu hanska. Hugmyndafræðin gengur út á að sameina léttleika, endingu og vernd til að hámarka virkni og vinnuöryggi í ólíkum aðstæðum – allt frá verkstæðum yfir í krefjandi iðnað.

Hanskar

Hreint og húðvænt framleiðsluferli

Vörurnar eru prófaðar klínískt og húðlækningarviðurkenndar (e. dermatologically accredited), sem tryggir að þær innihaldi engin skaðleg efni. Áhersla er lögð á vistvæna nálgun, bæði fyrir notandann sjálfan og umhverfið.

Margar vörulínur fyrir ólíkar þarfir

MaxiFlex_Cut_42-8743_use1_HR

MaxiFlex®

Hanskar sem bjóða upp á hámarks fingranæmi og þægindi.

MaxiCut_Ultra_44_4745D_2024_10_use2_HR

MaxiCut®

Hanskar með skurðvörn fyrir krefjandi aðstæður.

maxiflex_1l_langt

MaxiDry®

Vatnsheldir hanskar sem standast erfiðar aðstæður án þess að fórna þægindum.

MaxiCHem hanskar

MaxiChem®

Hanskar sérhannaðir fyrir notendur sem þurfa vörn gegn efnum og efnaverkun.

Þvottaleiðbeiningar

...