Sievi

sievi-logo-png-transparent copy

Sievi er stærsti framleiðandi öryggis- og vinnuskóa í Norður Evrópu og hefur verið leiðandi á markaðnum frá árinu 1951. Fyrirtækið er staðsett í Finnlandi og byggir á löngum hefðum í vandaðri skósmíði, þar sem hvert einasta eintak er hannað með öryggi, endingu og þægindi að leiðarljósi.

Sievi leitast stöðugt við að bæta hönnun og efnisvali, með áherslu á nýsköpun, tæknilausnir og strangt gæðaeftirlit. Vörurnar uppfylla alþjóðlega öryggisstaðla og bjóða upp á fjölbreytta eiginleika eins og vatnsheldni, renni- og skurðvörn, ásamt góðri höggdeyfingu. Markmið Sievi er að tryggja að viðskiptavinir geti unnið öruggir og án óþæginda, óháð aðstæðum eða atvinnugrein.

Þvottaleiðbeiningar

...