Mest allt efnið í buxunum teygist í fjórar áttir sem eykur lipurð og þægindi. Ripstopp efnið í buxunum eykur þægindin og styrk. Rúmgóðir hangandi vasar sem hægt er að stinga inn í framvasana. Rassvasarnir eru lausir að neðan til að auka þægindin þegar setið er í buxunum.
Margvasa smekkbuxur úr hringspunninni bómull/pólýester með styrk úr pólýester og þægindi úr bómullinni. Stillanleg axlabönd með teygjanlegum eiginleika. Vasi á brjósti fyrir farsíma og vinnuskírteini. Buxurnar eru með hangandi vösum, mjög sterkir hnépúðavasar úr Kevlar®/Cordura® efni.
Þægileg hettupeysa úr pólýester fóðruð með flís. Liggur vel að líkamanum og gefur góðan hreyfanleika. Hettan er stillanleg. Brjóstvasi með rennilás fyrir síma og fyrir ID kort. Hliðarvasar með rennilás. Stórir innri vasar. Saumar og rennilásar flúrlitaðir og endurskin á öxlum fyrir aukin sýnileika.
Þægileg hettupeysa úr pólýester fóðruð með flís. Liggur vel að líkamanum og gefur góðan hreyfanleika. Hettan er stillanleg. Brjóstvasi með rennilás fyrir síma. Hliðarvasar með rennilás. Stórir innri vasar.
Bómullarskyrta úr 100% gæðabómul og smellt að framan. Á ermunum eru tölur og festingar fyrir uppbrettanlegar ermar. Brjóstvasar eru með rennilás. Hnappar eru huldir með flipa. Má þvo á 60°C.