Flónell skyrta með tveimur brjóstvösum sem eru með tveimur vasalokum og með ermalíningum.
Ekta flónel skyrta, sem heldur vel lit og er með hneppt með plasttölum að framan en vasalokin eru lokuð með tölum og eins er hægt að þrengja ermalíningar með aukatölum sem rispa ekki. Vinstri brjóstvasi er með vasa fyrir penna sem hægt að stinga í gegnum vasalokið.