T-bolur 100% úr polyester efni (bird-eye) sem er fljótt að þorna og flytur raka frá líkamanum yfir á yfirborð bolsins. Bolurinn er með endurskini á öxlum og saumaður með flatsaum í flúorsent litum.
Vind- og vatnsþéttur skeljakki, með undirlímdum saumum. Vatnsvörnin er 23.000 mm og öndun 3.300 gr/m²/ 24 klst. . Jakkinn er fóðraður með netfóðri sem myndar loftlag og eykur öndun.