Dýfðir með nítríl foam. Hanskarnir eru mjög þjálir og sterkir með gott grip. Sérhannaðir til að halda höndunum þurrum og köldum.