Léttur og þægilegur vattfóðraður mittisjakki. Vasar á brjósti og ermi með rennilás.Vasi fyrir ID kort. Sýnileikastaðll EN20471 class 3.Jakkinn er til upp í stærðina 4XL. Slitsterkt vatnsfráhrindandi pólýester.