Samfestingur fyrir háþrýstiþvott
Rennilás, tvöfaldur vindlisti og smellur
Hlífðarsvunta innan við rennilásinn
Hetta sem er vafnin inn í kragann
Vattfóðraður regnkuldagalli
Klassa 3 fyrir vatnsvörn
Klassa 1 fyrir öndun.
SIMPLY NO SWEAT
Fyrir háþrýstiþvott
Rennilás, tvöfaldur vindlisti og smellur
Hlífðarsvunta innan við rennilás
Regnsett fóðrað með Jersey efni er rifþolið, slitsterkt og endingargott. Efnið teygjanlegt sem auðveldar alla hreyfingu. Mjúkt efnið er einnig sveigjanlegt jafnvel þótt það sé kalt í veðri. Saumarnir eru soðnir og límdir. Hetta með smellum. Riflás á flipa yfir vösum. Stillanleg teygja í faldi. Endurskinsborðar á öxl og hálsi. Buxurnar eru með teygju í mitti og vasa að framan með flipa.