Regnjakkinn er u.þ.b. 80 cm síður (fer eftir stærðum), með hettu í kraga, tveir vasar að framan með vasalokum, lokaður með rennilás að framan og vindlista. Buxurnar eru með teygju og stillanlegu bandi í streng. Hægt er að þrengja ermar og skálmar með smellum. Regnfötin eru einungis seld í settum.