Vattfóðraður kuldagalli “SIMPLY NO SWEAT” vatnsvörn 10.000 mm og mjög góð öndun. Kuldagalli í sýnileikastaðli EN20471 class 3 og vatnsvarnarstaðli EN343 vatnsvörn class 4 og öndun class 4 RET 4.06 sem er mjög góð öndun.
Mjög lipur og góður kuldagalli með frábærri öndun og góðri vatnsvörn. Undirlímdir saumar. Stuttur lás á neðst á skálmum. Tveir hliðarvasar og tveir brjóstvasar með vasalokum. Stroff fremst á ermum. Hetta sem er rúlluð inn í kragann.
Mjúkur, léttur og vatnsþéttur softshell jakki í sýnileika vottaður samkvæmt EN20471 Class 3. Með rúmgóðum vösum með rennilás. Brjóstvasi með rennilás og fyrir vinnustaðaskýrteini. Innri vasar.
Fóðraður, létt vetrarúlpa, vatnsfrávísandi úr 100% STAR pólýester efni. Úlpan er með hettu sem hægt er að fella inn í kragann. Kraginn er loðfóðraður, Brjóstvasi með ID vasa, að innanverður er vasi með rennilás fyrir síma. Stórir vasar að framan.
Uppfyllir sýnileikastaðlinn EN20471 klassa 3.
Vatnsvörn 13.000 mm. Öndun 11.500 g/m²/24 klst. Undirlímdir saumar, vatnsþéttur rennilás.
Vottaður samkvæmt EN343 fyrir regnfatnað. Vottaður samkvæmt EN20471 Class 3.
Vind- og vatnsþéttur skeljakki með límdum saumum. Öndunareigileikar. Brjóstvasar með frönskum lás og brjóstvasar með vatnsþéttum rennilás. Hliðarvasar með rennilásum. Tvöfaldir innri vasar með rennilás. Stillanlegar ermar og í mitti. Hetta sem hægt er að taka af. Netfóður sem eykur loftflæði og loftræstingu.
Vottaður samkvæmt EN343 fyrir regnfatnað. Vottaður samkvæmt EN20471 Class 3.
Léttur og þægilegur vetrarjakki vattfóðraður að innan. Jakkinn er úr 100% STAR pólýester, 250 g/m² , vatnsfráhrindandi og vindvörn. Brjóstvasi með ID vasa, að innanverður er vasi með rennilás fyrir síma. Endurskin á öxlum. Kraginn er loðfóðraður.
Uppfyllir sýnileikastaðlinn EN20471 klassa 3.
Vindheldur og vatnsvarinn. Þægilegt stroff á ermum og riflás. Vattfóðraður.
Léttur og þægilegur vattfóðraður mittisjakki. Vasar á brjósti og ermi með rennilás.Vasi fyrir ID kort. Sýnileikastaðll EN20471 class 3. Jakkinn er til upp í stærðina 4XL. Slitsterkt vatnsfráhrindandi pólýester.
Vatnsvörn 23.000 mm. Öndun, 3.300 g/m²/24 klst. Undirlímdir saumar. Hægt að taka hettuna af.
Fóðraðar vetrarbuxur úr 100% STAR pólýamíð sem eru vind- og vatnsfráhrindandi. Vattfóðraðar og léttar buxur úr slitsterku STAR pólýamíð efni. Stillanlegt mitti. Upphækkað mitti að aftan til að hindra að kuldi leyti inn. Rúmgóðir vasar að framan. Styrktir rassvasar. Formuð hné auka þægindi og tvær hæðir á hnépúða. Hnjávasar úr Cordura®. Uppfyllir sýnileikastaðlinn EN20471 klassa 2.
Skelbuxur úr slitsterku efni með hnjápúðavösum. Rúmgóðir vasar með vasalokum, tommustokksvasi á hægri skálm og hægt að þrengja skálmarnar. Það er auðvelt að þrengja stenginn og einnig eru smeygar fyrir belti og stengurinn er hærri að aftan.
Efnið í buxunum er með 13.000 mm vatnsvörn og 11.500 g/m²/24 klst. og undirlímdir saumar.
Endurskin á skálmum.Hnjápúðavasar með styrkingum. 5cm aukafaldur, síkka skálmar. Uppfyllir sýnileikastaðlinn EN20471 klassa 1.
Jobman háskólapeysa í sýnileikastaðlinum EN20417, Class 3. Á hægri öxl er vasi með rennilás og þar er einnig ID kortavasi. Endurskinið er prentað á peysuna sem gerir hana mjög lipra.
Háskólapeysa í sýnileika sem er burstuð að innan sem veitir mjúka og hlýja viðkomu. Efnið er rifflað við háls, únlið og mitti. Áprentað mjúkt endurskin tryggir hreyfanleika og mýkt. Endurskin á öxlum fyrir aukinn sýnileika.
Viðurkennd skv. EN ISO 20471, klassa 1.
Efni: 65% polyester / 35% cotton
Þyngd: 300 g/m².
Snið: Men
Þægilegur og hagnýtur pólýester stuttermabolur með góðu sniði. Bolurinn leiðir raka vel út og er fljótur að þorna. Áprentað mjúkt endurskin, með rauf á hliðum, tryggir hreyfanleika og mýkt. Endurskin á öxlum fyrir aukinn sýnileika.
Viðurkenndur skv. EN ISO 20471, klassa 1.
Efni: 100% polyester
Þyngd: 160 g/m²
Snið: Men
3-laga vatns- og vindfráhrindandi softshell jakki í sýnileika. Áprentað mjúkt endurskin tryggir hreyfanleika og mýkt. Endurskin á öxlum fyrir aukinn sýnileika. Renndur brjóstvasi með D-hring fyrir starfsmannaskírteini. Rúmgóðir hliðarvasar. Stillanleg teygja í mitti.
Viðurkenndur skv. EN ISO 20471, klassa 1.
Efni:100% polyester
Þyngd:280 g/m²
Snið:Men
Þægilegur 2-laga léttur peysujakki úr vatnsfráhrindandi softshell efni. Áprentað mjúkt endurskin tryggir hreyfanleika og mýkt. Endurskin á öxlum fyrir aukinn sýnileika. Renndur brjóstvasi með D-hring fyrir starfsmannaskírteini. Rúmgóðir hliðarvasar. Stillanleg teygja í mitti.
Viðurkenndur skv. EN ISO 20471, klassa 1.
Efni:100% polyester
Þyngd:280 g/m²
Snið:Men
Vattfóðraður kuldagalli, viðurkenndur í sýnileikastaðli EN 20471 klassi 3 og regnvarnarstaðlinum EN343. Vatnsvörnin er 10.000 mm og öndunin 5.000 g/m2/24 klst. Allir saumar undirlímdir til þess að tryggja vatnsvörnina.
Tveir vasar að framan, tveir rassvasar, tommustokksvasi og festing fyrir hníf á hægri skálm og vasi með vasaloki ásamt vösum fyrir minni verkfæri á vinstri skálm. Lykkjur á báðum hliðum fyrir stærri verkfæri. Allt svartaefnið í buxunum um mjaðmirnar og í klofi er teygjuefni „4-Way Stretch“
Vindheldur og vatnsvarinn í sýnileika. Viðsnúanlegur og þá svartur á litinn. Endurskin í mitti og á ermum.