Skelbuxur úr slitsterku efni með hnjápúðavösum. Rúmgóðir vasar með vasalokum, tommustokksvasi á hægri skálm og hægt að þrengja skálmarnar. Það er auðvelt að þrengja stenginn og einnig eru smeygar fyrir belti og stengurinn er hærri að aftan.
Efnið í buxunum er með 13.000 mm vatnsvörn og 11.500 g/m²/24 klst. og undirlímdir saumar.