Hægt er að þrengja strenginn og einnig eru smeygar fyrir belti. Strengurinn er hærri að aftan til þess að það blási síður inn á bakið. Rúmgóðir vasar með vasalokum, tommustokksvasi á hægri skálm og hægt að þrengja skálmar að neðan og þær eru með krók sem hægt er að húkka á skóreimarnar. Formótað hnjásnið og hægt er að hafa tvær mismunandi hæðir á hnjápúðunum. Enduskinsrandir að framan á skálmum.