Jakkinn er með stillanlegri hettu sem er smellt á kragann. Tveir brjóstvasar með vasalokum og lokaðir með riflás og tveir brjóstvasar með vatnsþéttum rennilásum. Vasarnir að framan eru með vasalokum og rennilásum, þrír vasar að innanverðu og þar af eru tveir lokaðir með rennilás og einn með riflás. Hægt er að þrengja ermar að framan með riflásum.