Allir vöruflokkar
  Filters
  Stillingar
  Leita
  Framleiðandi: KH Vinnuföt

  Smekkbuxur

  18.990 kr
  Vatnsvörn 10.000 mm. Öndun 5.000 g/m2/24 klst. Vattfóðraðar. Rennilás á skálmum með vindlista.
  SKU: KH3383
  *
  *
  Frí heimsending

  Efni 100% polyester PU húðað, 200 gr/m2. Staðlar EN ISO 20471 Class 2 og EN342/EN343. Vattfóður 80 g/m². Vattfóðraðar smekkbuxur úr öndunarefni, með 10.000 mm vatnsvörn og öndunin er 5.000 gr/m2/sólahring. Allir saumar undirlímdir til að auka vatnsvörnina. Buxurnar eru með stillanlegum axlarböndum og rennilás að framan og rennilásum neðst á skálmum. Hnjápúðavasar að utanverðu og hægt er að þrengja skálmarnar að neðan. Brjóstvasi fyrir síma og penna, tveir framvasar og tveir rassvasar með vasalokum.

  products.specs
  Efni100% pólýester
  KynMenn
  Þyngd210 g/m²
  Þvottaleiðbeiningar

  Skrifaðu þína umsögn
  • Aðeins innskráðir viðskiptavinir geta skrifað umsögn um vöru
  *
  *
  • Slæm
  • Frábær
  *
  *
  *

  Efni 100% polyester PU húðað, 200 gr/m2. Staðlar EN ISO 20471 Class 2 og EN342/EN343. Vattfóður 80 g/m². Vattfóðraðar smekkbuxur úr öndunarefni, með 10.000 mm vatnsvörn og öndunin er 5.000 gr/m2/sólahring. Allir saumar undirlímdir til að auka vatnsvörnina. Buxurnar eru með stillanlegum axlarböndum og rennilás að framan og rennilásum neðst á skálmum. Hnjápúðavasar að utanverðu og hægt er að þrengja skálmarnar að neðan. Brjóstvasi fyrir síma og penna, tveir framvasar og tveir rassvasar með vasalokum.

  products.specs
  Efni100% pólýester
  KynMenn
  Þyngd210 g/m²
  Þvottaleiðbeiningar

  products.alsopurchased

  Hettupeysa

  5152
  12.250 kr
  Þægileg hettupeysa úr pólýester fóðruð með flís. Liggur vel að líkamanum og gefur góðan hreyfanleika. Hettan er stillanleg. Brjóstvasi með rennilás fyrir síma. Hliðarvasar með rennilás. Stórir innri vasar.

  Softshell jakki

  1202
  9.260 kr
  Mjúkur, léttur og vatnsþéttur softshell jakki í sýnileika vottaður samkvæmt EN20471 Class 3. Með rúmgóðum vösum með rennilás. Brjóstvasi með rennilás og fyrir vinnustaðaskýrteini. Innri vasar.