T-bolur erma- og hliðarsaumar eru saumaðir með flatsaum sem ertir ekki húðina,
Efnið í bolunum er polyester sem er vefnaðurinn kallaður fuglsauga (birdseye) sem eykur rakaútstreymið og heldur líkamanum þurrum. Þráðurinn er litaður fyrir vefnað sem sparar vatns- og orkunotkunn ásamt því að minna er notað af kemískum efnum við litunina.
Flatsaumurinn er saumaður með tvinna í sýnileikalit og það er endurskin á öxlum til þess að auka sýnileikann.