Skálmarnar þrengjast niður og eru með þremur áprentuðum endurskinsborðum. Hnjápúðavasarnir eru úr Cordura efni og það er hægt að hafa hnjápúðana í tveimur mismunandi hæðum.