Usselo
Samfestingur „SIMPLY NO SWEAT” fyrir háþrýstiþvott. Rennilás, tvöfaldur vindlisti og smellur. Hlífðarsvunta innan við rennilás, fóðraður með netfóðri og með hettu. Samfestingurinn er viðurkenndur samkvæmt regnvarnarstaðlinum ENEN343-2003 í klassa 3 í vatnsvörn og klassa 3 í öndun . Frábæröndun, RET 5,2 en öndun á bilinu 0-6,0 telst frábær öndun.
- *
- *